sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þórarinn mætir í A úrslit

4. júlí 2014 kl. 21:51

Þórarinn og Þytur stóðu sig með stakri prýði

Mjótt á munum milli glæsihrossa í B úrslitum í tölti.

Mikil stemning var í brekkunni á aðalvelli þegar B-úrslit í tölti fór fram. Sex glæsilegir töltarar öttu þar kappi. Þórarinn Ragnarsson og Þytur frá Efsta-Dal II voru þó fremstir meðal jafningja, skoruðu 8 á línuna og eru á leið í A-úrslit. Berglind Ragnarsdóttir dró sig og Frakk frá Laugardælum úr keppni í miðjum úrslitum.

6. Þórarinn Ragnarsson / Þytur frá Efsta-Dal II
Hægt tölt: 8,0
Hraðabreytingar: 8,0
Yfirferð: 8,0
Aðaleinkunn: 8,0

7. John Sigurjónsson / Sigríður frá Feti
Hægt tölt: 7,8
Hraðabreytingar: 8,0
Yfirferð:7,67
Aðaleinkunn: 7,83

8. Janus Halldór Eiríksson / Barði frá Laugarbökkum
Hægt tölt: 8,0
Hraðabreytingar: 7,83
Yfirferð: 7,83
Aðaleinkunn: 7,78

 9. Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka
Hægt tölt: 7,2
Hraðabreytingar: 7,5
Yfirferð:
Aðaleinkunn: 7,72

10. Bjarni Jónasson / Randalín frá Efri-Rauðalæk
Hægt tölt: 7,5
Hraðabreytingar:7,5
Yfirferð: 7,83
Aðaleinkunn: 7,61

 

11. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugadælum
Hægt tölt: 8,0
Hraðabreytingar: 5,67
Yfirferð:0,00
Aðaleinkunn: 0,00