laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loki lauk Landsmóti með meteinkunn

6. júlí 2014 kl. 14:19

Sigurvegari B-flokks á Landsmóti, Loki frá Selfossi og Sigurður Sigurðarson.

Sigurður hlaut auk þess Gregersen styttuna.

Lokadagskrárliður Landsmóts er úrslit í B-flokki gæðinga. Stórgæðingurinn Loki frá Selfossi, með Sigurð Sigurðarson við stjórn, leiddu öll úrslitin og unnu nokkuð örugglega með lokaeinkunnina 9,39 sem er, að því sem næst er komið, hæsta lokaeinkunn sem gefin hefur verið í flokknum. Auk þess að hampa Háfetabikarnum hlaut Sigurður Gregersen styttuna, fyrir góða reiðmennsku og afburða vel hirtann hest.

Hér eru niðurstöður:

Loki frá Selfossi / Sigurður Sigurðarson
Hægt tölt: 9,10
Brokk: 9,40
Yfirferð: 9,44
Vilji: 9,44
Fegurð í reið: 9,46
Lokaeinkunn: 9,39

Þrumufleygur frá Álfhólum / Þorvaldur Árni Þorvaldsson
Hægt tölt: 8,70
Brokk: 9,22
Yfirferð: 9,20
Vilji: 9,12
Fegurð í reið: 9,22
Lokaeinkunn: 9,11

Hrynur frá Hrísdal / Siguroddur Pétursson
Hægt tölt: 8,74
Brokk: 9,12
Yfirferð: 9,06
Vilji: 9,04
Fegurð í reið: 9,14
Lokaeinkunn: 9,04

Dreyri frá Hjaltastöðum / Frauke Schenzel
Hægt tölt: 8,76
Brokk: 8,78
Yfirferð: 8,94
Vilji: 8,90
Fegurð í reið: 8,88
Lokaeinkunn: 8,86

Klerkur frá Bjarnanesi / Eyjólfur Þorsteinsson
Hægt tölt: 8,30
Brokk: 9,16
Yfirferð: 9,06
Vilji: 9,02
Fegurð í reið: 8,70
Lokaeinkunn: 8,85

Sleipnir frá Árnanesi / Ragnar Tómasson
Hægt tölt: 8,66
Brokk: 8,84
Yfirferð: 8,92
Vilji: 8,88
Fegurð í reið: 8,78
Lokaeinkunn: 8,82

Glódís frá Halakoti / Svanhvít Kristjánsdóttir
Hægt tölt: 8,90
Brokk: 8,66
Yfirferð: 8,78
Vilji: 8,72
Fegurð í reið: 8,86
Lokaeinkunn: 8,79

Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl
Hægt tölt: 8,74
Brokk: 8,72
Yfirferð: 8,76
Vilji: 8,76
Fegurð í reið: 8,86
Lokaeinkunn: 8,78