miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Líf í smáauglýsingunum

29. desember 2009 kl. 11:06

Líf í smáauglýsingunum

Gestir nýja vefsvæðisins okkar hafa verið duglegir að nýta sér smáauglýsingavefinn og hafa auglýsingarnar verið lesnar tæplega þrjú þúsund sinnum hingað til.

Það er einfalt og fljótlegt að skella inn smáauglýsinginu og ekki þarf að skrá sig inn til að gera það. Kostirnir eru ótvíræðir, hægt er að setja inn texta, mynd og/eða myndband frá YouTube.

Eiðfaxi hvetur fólk enn frekar til að prófa og bendir reiðkennurum, tamningamönnum, járningamönnum og ýmsum öðrum á að þarna er góður vettvangur til að koma vinnu sinni eða vöru á framfæri.