föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Liðið Íbess - Gæðingur kynnt til leiks

3. febrúar 2015 kl. 14:58

Magnús Magnússon á Íbishóli hefur sýnt mikla snilli í Smalanum. Mynd/Rósberg

Kynning liða í KS deildinni heldur áfram.

Næstsíðasta liðið sem við kynnum er liðið Íbess - Gæðingur. 

Fyrir þessu liði fer Jóhann B. Magnússon bóndi á Bessastöðum í V-Hún. Með honum í liði eru Anna Kristín Friðriksdóttir, Hanna Rún Ingibergsdóttir og Magnús Bragi Magnússon. Þetta er forvitnilegt lið. Bræðurnir Jóhann og Magnús reynsluboltar og með þeim ungir og efnilegir knapar sem hafa gert það gott í keppnum.

Íbess er dregið af Íbishóli og Bessastöðum, en Gæðingur er skagfirski bjórinn Gæðingur