miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Liðið í flottu formi

odinn@eidfaxi.is
3. ágúst 2013 kl. 18:50

Hnokki frá Fellskotir

Æfingar fyrir HM ganga vel. Opnunarathöfnin hefst kl 15 á morgun.

Blaðamaður Eiðfaxa fór á æfingu íslenska landsliðsins í dag og var það mál manna að horfurnar væru góðar.

Flestir voru á því máli að Hnokki frá Fellskoti hafi aldrei verið í eins góðum gír og nú, enda er Jóhann þekktur fyrir að toppa á réttum tíma.

Á morgun verður svo hátíðarathöfn við Brandenborgarhliðið þar sem um 400 íslenskir hestar verða, en um kl. 15.00 verður opnunarathöfn á svæðinnu. Generalprufa opnunarhátíðarinnar var nú í kvöld og ljóst er að mikið verður um dýrðir þar.