mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Liðaskipan klár

27. janúar 2014 kl. 22:42

Ísólfur Líndal verður í liði Lækjamóts

Sex keppendur taka þátt í úrtökunni fyrir KS deildina

Aðeins sex keppendur taka þátt í úrtöku Meistardeildar Norðurlands sem fer fram á miðvikudagskvöldið nk. Keppt er í 4 og 5 gangi. Hér að neðan má sjá þá sem etja kappi og eins hvernig liðskipanin er í liðakeppninni fyrir úrtökuna.

 Fjórgangur

1. Hlín Mainka Jóhannesdóttir - Kappi frá Þúfum
2.Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum
3. Sveinn Brynjar Friðriksson - Lakkrís frá Varmalæk 1
4. Sölvi Sigurðarson - Bjarmi frá Garðakoti
5. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum
6. Arnar Bjarki Sigurðsson - Mímir frá Hvoli

 

Fimmgangur

1. Arnar Bjarki Sigurðsson - Engill frá Galtastöðum
2. Hörður Óli Sæmundarson - Hreinn frá Vatnsleysu
3. Lilja Pálmadóttir Seiður frá Hörgslandi
4. Sveinn Brynjar Friðriksson - Synd frá Varmalæk 
5. Sölvi Sigurðarson - Starkarður frá Stóru-Gröf ytri
6. Hlín Mainka Jóhannesdóttir - Glóðar frá Árgerði

 

Liðskipan.

Laekjamot.is
- Ísólfur líndal Þórisson
- Vigdís Gunnarsdóttir 

Weierholz

- Bjarni Jónasson
- Sigvaldi Guðmundsson

 

Björg - Fákasport

- Viðar Bragason
- Þorbjörn H. Matthíasson

 

Hrímnir

- Þórarinn Eymundsson
- Líney María Hjálmarsdóttir

 

( nafn á liðið hennar Mette kemur á þriðjudagsmorgun )

- Mette Mannseth
- Gísli Gíslason

 

Top Reiter - Syðra Skörðugil

- Elvar E. Einarsson
- Tryggvi Björnsson