mánudagur, 17. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Liðaskipan í Meistaradeild VÍS 2010

10. desember 2009 kl. 13:59

Liðaskipan í Meistaradeild VÍS 2010

Á aðalfundi Meistaradeildar VÍS í gærkvöldi voru lið vetrarins kynnt. Enn eiga nokkur lið eftir að tilnefna varaknapa en þeir verða kynntir til leiks í næstu viku. Hér að neðan má sjá hvernig liðin verða skipuð í vetur.

 

Auðsholtshjáleiga
Þórdís Erla Gunnarsdóttir, liðsstjóri
Artemisia Bertus
Bylgja Gauksdóttir

Árbakki/Hestvit
Hulda Gústafsdóttir, liðsstjóri
Hinrik Bragason
Teitur Árnason

Frumherji
Viðar Ingólfsson, liðsstjóri
Jakob Sigurðsson
Ólafur Ásgeirsson

 

Lífland
Sigurbjörn Bárðarson, liðsstjóri
Árni Björn Pálsson
Ragnar Tómasson

 

Lýsi
Sigurður Sigurðarson, liðsstjóri
Halldór Guðjónsson
Lena Zielinski

Málning
Sigurður Vignir Matthíasson, liðsstjóri
Eyjólfur Þorsteinsson
Valdimar Bergstað

Top Reiter
Daníel Jónsson, liðsstjóri
Guðmundur Björgvinsson
Þorvaldur Árni Þorvaldsson