mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Liðakynning í KS deildinni

8. febrúar 2019 kl. 10:00

Lið Kerckhaert í KS deildinni 2019

Liðið sem kynnt er til leiks í dag er lið Kerckhaert

Fimmta liðið sem við kynnum er lið Kerckhaert

Knaparnir í þessu liði eru sóttir til Hóla og í Lýtingsstaðahreppinn. Kennarar og nemendur sem verða undir stjórn Péturs Sveinssonar reiðkennara og tamningamanns á Saurbæ.

Pétur er liðsstjóri og með honum eru Þorsteinn Björnsson reiðkennari á Hólum, Heiðrún Ósk Eymundsdóttir reiðkennari og tamningakona á Saurbæ, Finnbogi Bjarnason nemandi á Hólum og Sigrún Rós Helgadóttir þjálfari og tamningakona á Varmalæk.

Forvitnilegt lið sem gæti gert góða hluti í vetur.

Nú styttist í að keppni í KS deildinni hefjist. Fyrsta keppnisgreinin er Gæðingafimi.

Dagskrá vetrarins í KS deildinni

Dagsetning

Keppnisgrein

Staðsetning

13. febrúar

Gæðingafimi

Sauðárkrókur

27. febrúar

Slaktaumatölt

Sauðárkrókur

13. mars

Fimmgangur

Akureyri

27. mars

Fjórgangur

Sauðárkrókur

12. apríl

Tölt og flugskeið

Sauðárkrókur