miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lið Mountain horse

15. febrúar 2016 kl. 15:00

Sjötta og næst síðasta liðið sem við kynnum fyrir KS-Deildina 2016.


Liðstjóri er Fanney Dögg Indriðadóttir og með henni eru Elvar Logi Friðriksson, Hallfríður S. Óladóttir og Hans Þór Hilmarsson.
Þarna er athyglisvert lið á ferðinni. Þrír knaparnir eru búsettir í V-Húnavatnssýslu og þau hafa fengið til liðs við sig hin þekkta knapa Hans Þór Hilmarsson. V-húnvetningar eru alltaf vel ríðandi og þegar Hans Þór hefur bæst í hópinn verður spennandi að fylgjast með þessu liði í vetur.