mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lið Hrímnis/Export hestar með 42,5 stig

24. janúar 2014 kl. 10:26

Lið Hrímnis/Export hesta. SIgurvegarinn Hugleikur og Ólafur, John Kristinn, Viðar og Eyrún Ýr ásamt Prest frá Hæli.

Top Reiter/Ármót sigraði liðakeppnina í fyrra með 400 stig.

 

Eins og áður hefur komið fram lauk fjórgangnum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gær. Hér fyrir neðan birtast niðurstöður úr stigakeppninni bæði hvað varðar einstaklingskeppnina og liðakeppnina. 

Það var lið Top Reiter / Ármót sem bar sigur úr býtum í liðakeppninni í fyrra með 400 stig.  En eftir fjórganginn er það liða Hrímnir/Export hestar sem leiðir með 59,5 stig. Knapar úr því liði Ólafur, Viðar og Eyrún öll enduðu í úrslitum í gær sem er mjög mikilvægt þegar kemur að stigagjöfinni. En nóg er af stigum eftir í pottinum og því getur allt gerst.

Liðakeppnin

Lið Stig
Hrímnir/Export hestar 59,5
Top Reiter/Sólning 47
Gangmyllan 43
Lýsi 33
Auðsholtshjáleiga31,5
Spónn.is/Heimahagi 31
Árbakki/Hestvit 30
Ganghestar/Málning 25

Einstaklingskeppni 

Guðmundur Björgvinsson sigraði einstaklingskeppnina í fyrra með 48,5 stig. Ólafur Ásgeirsson er efstur eftir fjórganginn með 12 stig. En efsti knapi fær alltaf 12 stig sá næsti 10, þriðji 8 o.s.frv.

KNAPI STIG
Ólafur B. Ásgeirsson 12
Olil Amble 10
Eyjólfur Þorsteinsson 8
Ísólfur Líndal Þórisson 7
Jakob S. Sigurðsson 6
Viðar Ingólfsson 4,5
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 4,5
Eyrún Ýr Pálsdóttir 3
Guðmundur Björgvinsson 2
Hulda Gústafsdóttir 1

Heildarniðurstöður úr fjórgangnum

Niðurstöður úr fjórgangnum:

1. Ólafur Brynjar Ásgeirsson Hugleikur frá Galtanesi Hrímnir/Export hestar   8,27
2. Olil Amble Fálmar frá Ketilsstöðum Gangmyllan   7,97
3. Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Lýsi   7,83

4. Ísólfur Líndal Þórisson Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Spónn.is/Heimahagi   7,67
5. Jakob S. Sigurðsson Asi frá Lundum II Top Reiter/Sólning    7,57
6.-7.  Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sproti frá Enni Auðsholtshjáleiga 7,47                                 
6.-7. Viðar Ingólfsson Prestur frá Hæli Hrímnir/Export hestar     7,47           
8. Eyrún Ýr Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi Hrímnir/Export hestar   7,30
9. Guðmundur Björgvinsson Tenór frá Stóra-Ási Top Reiter/Sólning   7,20
10. Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Árbakki/Hestvit   7,10

11.-13. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Spretta frá Gunnarsstöðum  Ganghestar/Málning 7,00
11.-13. Daníel Jónsson Hrannar frá Svalbarðseyri Gangmyllan 7,00
11.-13. Hinrik Bragason Stórval frá Lundi Árbakki/Hestvit 7,00
14. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra-Hofi Top Reiter/Sólning 6,97
15.-17. Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli Auðsholtshjáleiga 6,90
15.-17. Guðmar Þór Pétursson Vaðall frá Akranesi Spónn.is/Heimahagi 6,90
15.-17. Sigurður V. Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík Ganghestar/Málning  6,90
18. Bergur Jónsson Katla frá Ketilsstöðum Gangmyllan 6,77
19.-20. Sigurbjörn Bárðarson Hróður frá Laugarbóli Lýsi 6,67
19.-20. Sigurður Sigurðarson Loki frá Selfossi Lýsi 6,67
21. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Hrafn frá Breiðholti í Flóa Auðsholtshjáleiga 6,63
22. Reynir Örn Pálmason Tónn frá Melkoti Ganghestar/Málning 6,50 
23. Gústaf Ásgeir Hinriksson Sólon frá Vesturkoti Árbakki/Hestvit 6,47
24. Ævar Örn Guðjónsson Veigur frá Eystri-Hól Spónn.is/Heimahagi 6,40