laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lið Efri-Rauðalæks og Líflands efst

14. febrúar 2014 kl. 09:00

KEA mótaröðin

Niðurstöður frá fyrsta móti KEA mótaraðarinar

Nú er frábæru kvöldi í KEA mótaröðinni lokið. Stemmingin á pöllunum var frábær og mikill metingur á milli liða. Keppendur mættu með feiklega góða og vel þjálfaða hesta. Knapar í flokknum 17 ára og yngri sýndu svo sannarlega að við þurfum ekki að kvíða framtíðinni í hestamennskunni og einnig var gaman að sjá nýja keppendur mæta í flokkinn minna vanir. Keppendur komu víða að allt frá Reyðarfirði í austri, norður fyrir að Reykjavík í suðri.

Stjórn KEA mótaraðarinnar þakkar áhorfendum fyrir sérlega skemmtilega stemmingu og öllum starfsmönnum mótsins þökkum við vel unnin störf.

Hér má sjá niðurstöður kvöldsins.
Staðan í liðakeppninni er:

 65,67 stig Efri Rauðlækur – Lífland
64,70 stig Björg-Bautinn
61,86 stig G. Hjálmarsson
61,80 stig Ektafiskur
49,73 stig Útrás

Fjórgangur - Meira vanir:
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Líney María Hjálmarsdóttir / Völsungur frá Húsavík 7,70  G. Hjálmarsson
2    Baldvin Ari Guðlaugsson / Öngull frá Efri-Rauðalæk 7,37  Efri Rauðalækur - Lífland
3    Hans Kjerúlf / Askur frá Lönguhlíð 7,33  Efri Rauðalækur - Lífland
4    Jakob Víðir Kristjánsson / Gítar frá Stekkjardal 6,93 H Ektafiskur
5    Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,93 H Ektafiskur

Fjórgangur - Minna vanir: 
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Sigurjón Örn Björnsson / Kostur frá Ytra-Vallholti 6,67  Ektafiskur
2    Anna Catharina Gros / Sátt frá Grafarkoti 6,60 H Útrás
3    Sigmar Bragason / Svalur frá Garðshorni 6,60 H Björg-Bautinn
4    Guðrún Rut Hreiðarsdóttir / Snær frá Dæli 6,20  G.Hjálmarsson
5    Jón Páll Tryggvason / Úlfur frá Kommu 6,17  Björg-Bautinn

Fjórgangur - 17 ára og yngri
Sæti    Keppandi    Heildareinkunn  

1    Þóra Höskuldsdóttir / Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,67  Björg-Bautinn
2    Ágústa Baldvinsdóttir / Kvika frá Ósi 6,60  Efri Rauðalækur - Lífland
3    Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 6,53  Útrás
4    Viktoría Eik Elvarsdóttir / Signý frá Enni 6,27  G. Hjálmarsson
5    Thelma Dögg Tómasdóttir / Taktur frá Torfunesi 6,03  Ektafiskur 
6    Sylvía Sól Guðmunsdóttir / Skorri frá Skriðulandi 5,63  Björg-Bautinn