laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Auðsholtshjáleiga leiðir

20. febrúar 2014 kl. 22:56

Olil Amble leiðir einstaklingskeppnina með 25 stig

Olil enn efst í einstaklingskeppninni

Það urðu þó nokkrar breytingar á liðakeppninni eftir kvöldið í kvöld en nú leiðir lið Auðsholtshjáleigu með 104,5 stig. Þar á eftir kemur lið Top Reiter/Sólningar með 140 stig

Það er sannkallað kvennaveldi á toppnum í einstaklingskeppninni en Olil leiðir með 25 stig og í öðru sæti er Sylvía með 20 stig. 

Niðurstaða úr liðakeppninni

LIÐAKEPPNI STIG 
Auðsholtshjáleiga 140,5 
Top Reiter/Sólning 140 
Gangmyllan 120 
Hrímnir/Export hestar 119,5 
Ganghestar/Málning 119 
Spónn.is/Heimahagi 105,5 
Lýsi 79 
Árbakki/Hestvit 76,5

Niðurstöður úr einstaklingskeppninni

EINSTAKLINGSKEPPNI STIG 
Olil Amble 25 
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 20 
Ísólfur Líndal Þórisson 17 
Árni Björn Pálsson 14 
Sigurður V. Matthíasson 13 
Ólafur B. Ásgeirsson 12 
Þorvaldur Árni Þorvaldsson 11 
Guðmundur Björgvinsson 9 
Eyjólfur Þorsteinsson 8 
Eyrún Ýr Pálsdóttir 8 
Jakob S. Sigurðsson 7 
John Kristinn Sigurjónsson 7 
Hulda Gústafsdóttir 6 
Viðar Ingólfsson 4,5 
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 4,5 
Reynir Örn Pálmason 4 
Bergur Jónsson 2 
Sigursteinn Sumarliðason 2