föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leyta eftir starfsfólki

17. mars 2016 kl. 16:00

Hestaleikhúsið er aðalsmerki Fákasels. Föngulegur hópur knapa og hrossa kemur fram í sýningunni The Legends of Sleipnir.

Fákasel óskar eftir starfsfólki.

Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í Fákaseli. Um er að ræða störf í hesthúsi, meðal annars við hirðingar og hestahald, þjálfun, móttöku, sýningar ofl. 

Áhugasamir senda email á fakasel@fakasel.is