miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttleiki, jafnvægi og sveigjanleiki

9. febrúar 2012 kl. 14:19

Léttleiki, jafnvægi og sveigjanleiki

Föstudagskvöldið 10. febrúar verður Michel Becker með fyrirlestur og sýnikennsla frá kl. 18-22 í Harðarbóli og reiðhöll Harðar við Varmárbakka.

Efni fyrirlestrarins er léttleiki, jafnvægi og sveigjanleiki er leiðin að hreinum og góðum gangtegundum.
 
Verð: 1.000 kr. 
Allir velkomnir.