mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttleikandi reiðmennska

12. maí 2015 kl. 17:00

Kristófer Darri SIgurðsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili.

Myndir frá úrslitum í fjórgangi barna á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Það er alltaf gaman að fylgjast með keppni í barnaflokki. Reiðmennskan er ávallt léttleikandi og prúð og hestarnir eftir því, sáttir og fasmiklir. Úrslit í fjórgangskeppni barna fór fram sl. sunnudagsmorgun og fangaði Eiðfaxi nokkrar myndir af flottum tilþrifum barnanna.

Hægt er skoða myndirnar hér.

Úrslitin má nálgast hér.