miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttismenn taka haustinu fagnandi

1. september 2019 kl. 10:00

Viðar Bragason og Lóa frá Gunnarsstöðum í keppni í KS deildinni

Haustmót Léttis fór fram á Hlíðarholtsvelli á Akureyri laugardaginn 31.ágúst.

 

Keppt var í þremur töltgreinum þ.e.a.s tölti T3, Slaktaumatölti T4 og tölti T7. Þá var keppt í fjórgangi og fimmgangi og 100 metra flugskeiði. Einungis var um einn opinn flokk að ræða í hverri keppnisgrein.

Viðar Bragason átti gott mót en hann sigraði bæði í keppni í fjórgangi og tölti T3. Hann mætti til leiks í töltið með þau Þyt frá Narfastöðum og Lóu frá Gunnarsstöðum. Hann stóð efstur að forkeppni lokinni á Þyt og var í öðru sæti á Lóu. Hann mætti með Lóu í úrslitin í tölti og sigraði, eins og áður segir, með 7,39 í einkunn. Hann mætti hins vegar með Þyt í úrslit í fjórgangi og stóð þar efstur með 6,97 í einnkunn.

Vignir Sigurðsson átti einnig góðan dag og  stóð hann efstur í fimmgangi með glæsilega einkunn 7,05. Hann sat gæðing sinn Evítu frá Litlu-Brekku. Þá hlaut hann gull í slaktaumatölti á Sölku frá Litlu-Brekku með 6,58 í einkunn. Vignir varð svo einnig annar í tölti T3 á Snilld frá Syðra-Brekkukoti.

Í tölti T7 var það Johanna Luisa Driever sem stóð efsti á Gjafari frá Syðra-Fjalli I með 5,75 í einkunn í úrslitum.

Besta tímanum í 100 metra skeiði náði Stefán Birgir Stefánsson á Sigurdísi frá Árgerði en hún hljóp vegalengdina á 8,36 sekúndum.

Hér fyrir neðan eru öll úrslit mótsins

Tölt T4

Opinn flokkur

 

Forkeppni

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,67

 

2

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Safír frá Skúfslæk

5,90

 

3

Bjarney Anna Þórsdóttir

Spuni frá Hnjúkahlíð

5,77

 

4

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

5,13

 

A úrslit

 

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

 

1

Vignir Sigurðsson

Salka frá Litlu-Brekku

6,58

 

2

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Safír frá Skúfslæk

6,00

 

3

Bjarney Anna Þórsdóttir

Spuni frá Hnjúkahlíð

5,88

 

4

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

5,08

 

Tölt T3

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

7,03

2

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

6,93

3

Vignir Sigurðsson

Snilld frá Syðra-Brekkukoti

6,37

4

Elín M. Stefánsdóttir

Kuldi frá Fellshlíð

6,33

5

Sveinn Ingi Kjartansson

Nína frá Naustum III

6,30

6

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

6,23

7-9

Anna Catharina Gros

Logi frá Sauðárkróki

5,90

7-9

Sveinn Ingi Kjartansson

Lukka frá Naustum III

5,90

7-9

Birgir Árnason

Glitnir frá Ysta-Gerði

5,90

10

Þórhallur Þorvaldsson

Arður frá Ysta-Gerði

5,83

11

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Eldar frá Efra - Holti

5,77

12

Þórhallur Þorvaldsson

Sprengja frá Ysta-Gerði

5,70

13

Fanndís Viðarsdóttir

Jarl frá Sámsstöðum

5,67

14

Sigfús Arnar Sigfússon

Matthildur frá Fornhaga II

5,53

15

Sara Arnbro

Mósi frá Uppsölum

5,33

16

Eyþór Þorsteinn Þorvarsson

Hellir frá Ytri-Bægisá I

5,00

17-18

Reynir Jónsson

Sigla frá Gunnarsstöðum

0,00

17-18

Fanndís Viðarsdóttir

Össi frá Gljúfurárholti

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

7,39

2

Vignir Sigurðsson

Snilld frá Syðra-Brekkukoti

6,83

3

Elín M. Stefánsdóttir

Kuldi frá Fellshlíð

6,61

4

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

6,56

5

Sveinn Ingi Kjartansson

Nína frá Naustum III

6,39

 

Fjórgangur V2

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

6,63

2

Birgir Árnason

Glitnir frá Ysta-Gerði

6,20

3

Vignir Sigurðsson

Snilld frá Syðra-Brekkukoti

6,10

4

Reynir Jónsson

Sigla frá Gunnarsstöðum

6,07

5

Þórhallur Þorvaldsson

Arður frá Ysta-Gerði

5,97

6

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Eldar frá Efra - Holti

5,90

7

Atli Sigfússon

Milljarður frá Barká

5,83

8

Anna Catharina Gros

Logi frá Sauðárkróki

5,67

9

Fanndís Viðarsdóttir

Jarl frá Sámsstöðum

5,53

10

Viðar Bragason

Katrín frá Björgum

5,50

11-12

Þórhallur Þorvaldsson

Sprengja frá Ysta-Gerði

5,47

11-12

Atli Sigfússon

Snilld frá Akureyri

5,47

13

Viðar Bragason

Kormákur frá Björgum

5,43

14

Bjarney Anna Þórsdóttir

Spuni frá Hnjúkahlíð

5,40

15

Fanndís Viðarsdóttir

Sigur frá Ánastöðum

5,30

16

Eyþór Þorsteinn Þorvarsson

Katla frá Runnum

5,03

17

Steingrímur Magnússon

Hetja frá Skjólgarði

4,57

18

Aldís Arna Óttarsdóttir

Þrándur frá Sauðárkróki

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Viðar Bragason

Þytur frá Narfastöðum

6,97

2

Birgir Árnason

Glitnir frá Ysta-Gerði

6,83

3-4

Reynir Jónsson

Sigla frá Gunnarsstöðum

6,57

3-4

Þórhallur Þorvaldsson

Arður frá Ysta-Gerði

6,57

5

Vignir Sigurðsson

Snilld frá Syðra-Brekkukoti

6,33

 

Fimmgangur F2

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Vignir Sigurðsson

Evíta frá Litlu-Brekku

6,80

2

Fanndís Viðarsdóttir

Össi frá Gljúfurárholti

6,50

3

Anna Kristín Friðriksdóttir

Korka frá Litlu-Brekku

6,10

4

Viðar Bragason

Birta frá Gunnarsstöðum

5,87

5

Egill Már Þórsson

Sprengja frá Skriðu

5,83

6

Stefán Birgir Stefánsson

Víkingur frá Árgerði

5,80

7

Anna Kristín Friðriksdóttir

Vængur frá Grund

5,73

8

Stefán Birgir Stefánsson

Tangó frá Litla-Garði

5,70

9

Belinda Ottósdóttir

Skutla frá Akranesi

5,50

10

Sveinn Ingi Kjartansson

Nína frá Naustum III

5,27

11

Viðar Bragason

Lóa frá Gunnarsstöðum

5,03

12

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Hróðný frá Syðri-Reykjum

4,73

13-14

Atli Sigfússon

Seðill frá Brakanda

4,43

13-14

Atli Sigfússon

Vefur frá Akureyri

4,43

15

Brynhildur Heiða Jónsdóttir

Ásaþór frá Hnjúki

4,30

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Vignir Sigurðsson

Evíta frá Litlu-Brekku

7,05

2

Fanndís Viðarsdóttir

Össi frá Gljúfurárholti

6,90

3

Anna Kristín Friðriksdóttir

Korka frá Litlu-Brekku

6,40

4

Egill Már Þórsson

Sprengja frá Skriðu

5,74

5

Viðar Bragason

Birta frá Gunnarsstöðum

4,60

 

Flugskeið 100m P2

Opinn flokkur

Sæti

Knapi

Hross

Tími

1

Stefán Birgir Stefánsson

Sigurdís frá Árgerði

8,36

2

Egill Már Þórsson

Tinna frá Ragnheiðarstöðum

8,52

3

Atli Sigfússon

Vefur frá Akureyri

8,77

4

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Hróðný frá Syðri-Reykjum

9,01

5

Belinda Ottósdóttir

Skutla frá Akranesi

0,00

 

Tölt T7

Opinn flokkur

Forkeppni

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Katharina Winter

Brenna frá Gunnarsstöðum

6,30

2

Johanna Luisa Driever

Gjafar frá Syðra-Fjalli I

5,60

3

Ævar Hreinsson

Myrkvi frá Höskuldsstöðum

5,27

4-5

Anna Catharina Gros

Óskadís frá Sveinsstöðum

5,20

4-5

Eyþór Þorsteinn Þorvarsson

Katla frá Runnum

5,20

6

Sigfús Arnar Sigfússon

Málmey frá Fornhaga II

4,70

7

Svana Karlsdóttir

Spuni frá Akureyri

4,63

8

Auður Karen Auðbjörnsdóttir

Júdas frá Gásum

0,00

A úrslit

Sæti

Knapi

Hross

Einkunn

1

Johanna Luisa Driever

Gjafar frá Syðra-Fjalli I

5,75

2

Anna Catharina Gros

Óskadís frá Sveinsstöðum

5,67

3

Ævar Hreinsson

Myrkvi frá Höskuldsstöðum

5,58

4

Katharina Winter

Brenna frá Gunnarsstöðum

5,50

5

Eyþór Þorsteinn Þorvarsson

Katla frá Runnum

5,00