mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttiskrakkar sýna í kvöld

30. apríl 2010 kl. 13:59

Léttiskrakkar sýna í kvöld

Vegna smithættu í hestum hefur verið ákveðið að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti á Sauðárkróki 1. maí n.k. Krakkarnir í Létti ætla að sýna atriði sitt í Top Reiter höllinni í kvöld,  30. apríl kl. 20:00.

Allir velkomnir, frítt inn.

Kveðja Æskulýðsnefnd Léttis