laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttir frestar mótum

10. maí 2010 kl. 09:19

Léttir frestar mótum

Mótanefnd, Firmakeppnisnefnd og stjórn Léttis funduðu í dag og ákveðið var að fresta Firmakeppni og Opna Norðurlandsmótinu sem halda átti í næstu viku.

Stefnan er að halda Firmakeppnina í kringum 17. júní ef heilsa hrossanna leyfir. Við sjáum til hvenær við höldum Opna Norðurlandsmótið ef það verður haldið.

Ástæða frestunarinnar eru veikindi sem herja á hestana.

Stjórn Léttis, Mótanefnd og Firmakeppnisnefnd.