mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leó og Sigurbjörn jafnir

13. júlí 2013 kl. 11:02

Krít og Leó Geir

Staðan eftir 22 keppendur af 40

Sigurbjörn og Leó Geir eru jafnir í efsta sæti með 8,23 í einkunn. Leó Geir var á Krít frá Miðhjáleigu og Sigurbjörn á Jarl frá Mið-Fossum. Í þriðja sæti sem stendur er Viðar Ingólfsson á Vornótt frá Hólabrekku með 8,20 í einkunn. 

Mjög sterk töltkeppni en sem stendur þarf 7,90 til að komast inn í A úrslit og 7,50 inn í B úrslit

Niðurstöður eftir 22 fyrstu keppendurnar:

1-2    Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 8,23   
1-2    Leó Geir Arnarson / Krít frá Miðhjáleigu 8,23   
3       Viðar Ingólfsson / Vornótt frá Hólabrekku 8,20   
4       Jakob Svavar Sigurðsson / Eldur frá Köldukinn 8,00   
5-6    Hinrik Bragason / Stórval frá Lundi 7,90   
5-6    Árni Björn Pálsson / Stormur frá Herríðarhóli 7,90   
7       Ísólfur Líndal Þórisson / Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,70   
8       Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum 7,63   
9       Guðmundur Björgvinsson / Hrímnir frá Ósi 7,57   
10     Hulda Gústafsdóttir / Ketill frá Kvistum 7,50   
11     Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,37   
12     Ólafur Ásgeirsson / Védís frá Jaðri 7,27   
13      Hlynur Guðmundsson / Þyrla frá Böðmóðsstöðum 2 7,23   
14-15    Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,17   
14-15    Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Stólpi frá Borgarnesi 7,17   
16-17    Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,93   
16-17    Jón Gíslason / Hugleikur frá Fossi 6,93   
18-19    Elvar Einarsson / Hlekkur frá Lækjamóti 6,77   
18-19    Vigdís Gunnarsdóttir / Sögn frá Lækjamóti 6,77   
20    Daníel Gunnarsson / Líf frá Möðrufelli 6,37   
21    Jóhann Ólafsson / Stjörnufákur frá Blönduósi 6,20   
22    Vilfríður Sæþórsdóttir / Óson frá Bakka 0,00