mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lengi lifir í gömlum glæðum

11. júlí 2013 kl. 22:50

Fyrri umferð lokið í 150m. skeiðinu

Þá er fyrri umferð lokið í 150m. skeiðinu en seinni umferðin verður á sunnudaginn kl. 10:30 . Það kemur kannski engum á óvart að Sigurbjörn Bárðarson er efstur á Óðni frá Búðardal með tíman 14,61. Ævar Örn Guðjónsson er annar á Blossa frá Skammbeinsstöðum á 14,63 og þriðji er Eyjólfur Þorsteinsson og Vera frá Þóroddsstöðum á 14,67

Keppandi Hestur Sprettur 1 Betri Sprettur Einkunn

1 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 14,61 14,61 7,39
2 Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 15,04 14,63 7,37
3 Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum 15,16 14,67 7,33
4 Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli 14,81 14,81 7,19
5 Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk 14,92 14,92 7,08
6 Elvar Einarsson Hrappur frá Sauðárkróki 15,15 15,15 6,85
7 Daníel Gunnarsson Ásadís frá Áskoti 15,21 15,21 6,79
8 Sigurður Vignir Matthíasson Birtingur frá Selá 0,00 15,43 6,57
9 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 0,00 15,44 6,56
10 Sölvi Sigurðarson Steinn frá Bakkakoti 15,50 15,50 6,50
11 Elvar Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ 15,68 15,68 6,32
12 Jón Bjarni Smárason Virðing frá Miðdal 16,03 16,03 5,97
13 Þórdís Anna Gylfadóttir Drift frá Hólum 16,07 16,07 5,93
14 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Dúa frá Forsæti 0,00 16,90 5,10
15 Tómas Örn Snorrason Zeta frá Litlu-Tungu 2 0,00 0,00 0,00
16 Daníel Ingi Larsen Farfús frá Langsstöðum 0,00 0,00 0,00