laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lengi býr að fyrstu gerð

3. nóvember 2009 kl. 10:22

Lengi býr að fyrstu gerð

Kynbótaknapar eru þeir kallaðir. Það eru nokkrir menn sem hafa sérhæft sig í að temja, þjálfa og sýna hross í kynbótadómi. Einn þeirra er Erlingur Erlingsson í Langholti. Elli er löngu búinn að sanna sig sem frábæran tamningamann og þjálfara og er um það rætt hve mörg ung hross hann kemur með til dóms á hverju ári og hve sátt og vel tamin þau eru.

Erlingur skrifaði þrjár góðar greinar um verkefni sín í Eiðfaxa á síðasta ári og birtist sú fyrsta ef þú smellir hér.