fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lena sigrar í Rangárhöll

13. apríl 2015 kl. 12:48

Lena Zielinski og Óskadís frá Hvolsvelli

Úrslit frá vetrarmóti Geysis.

Hestamannafélagið Geysir stóð fyrir vetrarmóti síðastliðinn laugardag, 11. apríl. Lena Zielinski sigraði þar opinn flokk á Óskadís frá Hvolsvelli, jarpri 6 vetra hryssu undan Hugleiki frá Galtanesi og Eydísi frá Stokkseyri.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Þátttakendur í Pollastund/Pollaflokk

 • Hákon Þór 3 ára á Gleymérey
 • Lilja Dögg 8 ára á Hamar
 • Elísabet Vaka Guðmundsdóttir 6 ára á Svölu frá Kirkjuferjuhjáleigu
 • Viktor Máni Ólafsson 7 ára á Kát frá Þúfu
 • Jakob Freyr Ólafsson 4 ára á Tvíbrá frá Miðkoti
 • Dagur 6 ára á Heklu

Úrslit hinna flokkanna voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

 1. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir og Úa frá Vestra-Fíflholti
 2.  Svala Norðdal og Hrólfur frá Hafsteinsstöðum
 3. Katrín Diljá Vignisdóttir og Eyrún frá Hemlu
 4. Lilja Dögg og Hamar frá Efri-Þverá
 5. Heiða Sigríður og Skuggi frá Skúmsstöðum

Samanlagðir sigurvegarar : Kolbrá Lóa og Úa

Unglingaflokkur

 1. Vilborg María Ísleifsdóttir og Þruma frá Akureyri
 2. Jónas Steingrímsson og Þór frá Stóra-Dal
 3. María Guðný og Sónar frá Bólstað

Samanlagðir sigurvegarar : Vilborg María Ísleifsdóttir og Þruma frá Akureyri

Ungmennaflokkur

 1. Fríða Hansen og Nös frá Leirubakka
 2. Josefine Neumann og Fljóð frá Grindavík
 3. Eygló Arna Guðnadóttir og Iðja frá Þúfu
 4. Lisa Lambertsson og Bjóla frá Litlu-Tungu
 5. Anna Guðrún Þórðardóttir og Njála frá Stuðlum
 6. Mette Pettersen og Ívan frá Leirubakka

Samanlagðir sigurvegarar : Fríða Hansen og Nös frá Leirubakka

Unghrossaflokkur

 1. Enja frá Miðkoti og Ólafur Þórisson
 2. Yrsa frá Túnsbergi og Pernille Möller
 3. Tvistur frá Eystra-Fróðholti og Ásmundur Ásmundsson
 4. Pegasus frá Strandarhöfði og Ásmundur Ernir
 5. Hildur frá Feti og Bjarki Þór Gunnarsson

Áhugamannflokkur

 1. Lóa Dagmar Smáradóttir og Kolbrá frá Kjarnholtum
 2. Katrín Sigurðardóttir og Yldís frá Holtsmúla
 3. Sara Nielsen og Kátur frá Þúfu
 4. Anna Hain og Dáti frá Hrappsstöðum
 5. Lea Schell og Flögri frá Efra-Hvoli
 6. Karl Ragnar og Arabía frá Velli
 7. Eydís Indriðadóttir og Hera frá Ási
 8. Hulda Björk Gunnarsdóttir og Aldís frá Djúpadal
 9. Guðný Halla og Friður frá Búlandi
 10. Larissa Werner og Tvistur frá Nýjabæ

Samanlagðir sigurvegarar : Katrín Sigurðardóttir og Yldís frá Holtsmúla

Opinn flokkur

 1. Lena Zielinski og Óskadís frá Hvolsvelli
 2. Emil Fredsgaard og Sóley frá Feti
 3. Hallgrímur Birkisson og Hreyfing frá Tjaldhólum
 4. Vignir Siggeirsson og Fengur frá Hemlu
 5. Ásmundur Ernir og Frægð frá Strandarhöfði
 6. Matthías Leó Matthíasson og Hrannar frá Leirubakka
 7. Ólafur Þórisson og Aría frá Miðkoti
 8. Alma Gulla Matthíasdóttir og Álfadís frá Litlalandi
 9. Sigríkur Jónsson og Nótt frá Syðri-Úlfsstöðum

Samanlagður sigurvegari : Lena Zielinski