fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lena sigraði opna flokkinn

1. mars 2014 kl. 20:47

Lena Zielinski hefur gert það gott á Svellköldum konum.

Niðurstöður - Annað vetrarmót Geysis

Úrslit á 2. Vetrarmóti Geysis sem var haldið laugardaginn 1. Mars í Rangárhöllinni, Gaddstaðaflötum.

Pollar
Dagur Sigurðarson og Hekla frá Fosshólum 14.vetra, grá
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir og Vörður frá Lynghaga 7.vetra, brúnn
Guðlaug Birta Davíðsdóttir og Óríon 13.vetra, bleikálóttur
Guðmundur Óli Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ 10.vetra, móálóttur
Jónína Daníelsdóttir og Vissa frá Smáhömrum 19.vetra, rauð
Lisbeth Viðja Hjartardóttir og Vigri frá Holtsmúla 10.vetra, brúnn
Sigrún Ísleifsdóttir og Svalur frá Blönduhlíð 15.vetra, brúnn

Börn

1.     Kolbrá Lóa Ágústsdóttir og Úa frá Vestra-Fíflholti 8.vetra, jörp
2.     Katrín Diljá Vignisdóttir og Eyrún frá Hemlu 7.vetra, brún
3.     Sara Sigríksdóttir og Fjarki frá Miðju 9.vetra, jarpur
4.     Jón Ársæll Ársælsson og Þrenna frá Bakkakoti 9.vetra, brúnskjótt
5.     Oddný Lilja Birgisdóttir og Eðall frá Skíðbakka 8.vetra, leirljós
6.     Guðmundur Óli Jóhannsson og Blængur frá Mosfellsbæ 10.vetra, móálóttur
7.     Svala Norðdahl og Freyr frá Kópavogi 15.vetra, brúnn
8.     Sigurlín F. Arnarsdóttir og Reykur frá Herríðarhóli 7.vetra, grár
9.     Jónína Daníelsdóttir og Vissa frá Smáhömrum 19.vetra, rauð

Unglingar

1.     Guðni Steinar Guðjónsson og Alsýn frá Árnagerði 10.vetra, rauð
2.     Annika Rut Arnarsdóttir og Spes frá Herríðarhóli 6.vetra, móálótt
3.     Sigurður Smári Davíðsson og Hrólfur frá Hafsteinsstöðum 10.vetra, jarpur
4.     Vilborg María Ísleifsdóttir og Dama frá Kálfholti 6.vetra, rauð
5.     Helga Þóra Steinsdóttir og Breki frá Stekkjarhóli 8.vetra, rauðstjörnóttur
6.     Rikka Sigríksdóttir og Dagfari frá Syðri-Úlfsstöðum 9.vetra, moldóttur
7.     Halla Rún Erlingsdóttir og Vörður frá Lækjartúni 13.vetra, brúnn
8.     Sóldögg Rán Davíðsdóttir og Svala frá Kirkjuferjuhjáleigu 10.vetra, brúnskjótt
9.     Olga Axelsdóttir og Náttfari frá Krossi 15.vetra, brúnn

Ungmenni

1.     Fríða Hansen og Nös frá Leirubakka 6.vetra, rauðnösótt
2.     Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sólon frá Vesturkoti 8.vetra, brúnn
3.     Emma Fager og Kátur frá Þúfu 8.vetra, jarpur
4.     Jóhanna Meronen og Óður frá Hemlu 7.vetra, rauður
5.     Ragnheiður Hallgrímsdóttir og Goði frá Reykjum 11.vetra, jarpur
6.     Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir og Hjördís frá Lönguskák 7.vetra, jörp
7.     Marie Jonke og Pandra frá Álfhólum 7.vetra, brún
8.     Nora Linow og Hjaltalín frá Reykjavík 10.vetra, jarpur
9.     Bryndís Sigríksdóttir og Sögn frá Syðri-Úlfsstöðum 7.vetra, brún

Áhugamenn

1.     Ida Sørensen og Þruma frá Akureyri 10.vetra, grá
2.     Heiðdís Arna Ingvarsdóttir og Glúmur frá Vakursstöðum 11.vetra, brúnn
3.     Sara Nielsen og Dögun frá Miðkoti 13.vetra, brún
4.     Björk Gregoarsdóttir og Þrá frá Eystra-Fróðholti 7.vetra, vindótt
5.     Guðrún Margrét Valsteinsdóttir og Gjá frá Lyngholti 7.vetra, bleikálótt
6.     Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Svaki frá Árbæjarhjáleigu 8.vetra, rauðglófextur
7.     Sævar Jónsson og Hárekur frá Snjallsteinshöfða 8.vetra, rauðstjörnóttur
8.     Birna Sólveig Kristjánsdóttir og Ópera frá Kálfhóli 8.vetra, bleikálótt
9.     Magnús Ágústsson og Elding frá Hemlu 1  7.vetra, brún
10.  Annika Rut Arnarsdóttir og Gáta frá Herríðarhóli 9.vetra, rauð

Opinn flokkur

1.     Lena Zielinski og Melkorka frá Hárlaugsstöðum 8.vetra, rauð
2.     Pernille Møller og Sörli frá Hárlaugsstöðum 10.vetra, brúnn
3.     Daníel Jónsson og Kolbrá frá Kjarnholtum 9.vetra, jörp
4.     Marjolijn Tiepen og Vænting frá Skarði 7.vetra, brún
5.     Matthias Leó Matthiasson og Kyndill frá Leirubakka 7.vetra, bleikur
6.     Sigurður Sigurðarson og Nótt frá Ingólfshvoli 6.vetra, rauðstjörnótt
7.     Herdís Rútsdóttir og Piparmey frá Efra-Hvoli 6.vetra, brún
8.     Jóhann G. Jóhannesson og Leikdís frá Borg 6.vetra, brún
9.     Hekla Katharina Kristinsdóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 6.vetra, brúntvístjörnótt
10.  Ingunn Birna Ingólfsdóttir og Þruma frá Kálfholti 6.vetra, jörp