mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leiga á undaneldishryssum

2. febrúar 2012 kl. 14:07

Leiga á undaneldishryssum

Þegar ræktendur nota sér þann möguleika að taka hryssu á leigu til undaneldis, verður þá um leið að huga að skráningu væntanlegs afkvæmis hennar.

Til að taka af allan vafa við slíkt lán/leigu hefur WorldFengur látið útbúa eyðublað (samning) sem tekur af allan vafa um þá væntanlegan uppruna folaldsins, hver skal skráður ræktandi þess og hver eigandi.   Þetta form er gott fyrir leigusala/leigutaka að nýta sér við slíka samninga.  
 
Eyðublaðið má nálgast í WorldFeng undir "eyðublöð".