sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leiðin að sjálfberandi töltara

18. maí 2013 kl. 18:00

Leiðin að sjálfberandi töltara

„Fimmtudagskvöldið 23.maí n.k kl 20.00 munu reiðkennaraefni Hólaskóla halda kennslusýningu í TopReiter höllinni á Akureyri. Sýningin ber heitið "Leiðin að sjálfberandi töltara". 
Allir velkomnir. Aðgangseyrir 500 kr.
Vonumst til að sjá sem flesta,“ segir í tilkynningu frá reiðkennaraefnum