þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leiðin að mýkt og léttleika

30. apríl 2014 kl. 13:32

Christina Mai

FT-suður og Hörður bjóða æskulýðsdeildum hestamannafélaga á sýnikennslu

Í kvöld fer fram skemmtileg og létt sýnikennsla í Herði þar sem þrír útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum munu sýna leiðina að mýkt og léttleika. 

Félagið langar að bjóða öllum börnum og unglingum í æskulýðsdeildum hestamannafélaga á sýnunguna. 

Sýningin fer fram í reiðhöll Harðar í kvöld og hefst klukkan 19.30. Frábært tækifæri fyrir yngri kynslóðina að eiga góða stund saman!:) Aðgangseyrir fyrir fullorðna er 1000 krKaffisala á staðnum.