mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leiðin að mýkt og léttleika

27. apríl 2014 kl. 18:25

Sjöfn Sæmundsdóttir

Sýnikennsla á vegum Harðar og FT-suður

Miðvikudaginn 30.apríl kl 19.30 verður boðið upp á létta sýnikennslu í reiðhöll Harðar.

Þrír útskrifaðir reiðkennarar frá Háskólanum á Hólum munu sýna leiðina að mýkt og léttleika, þær Christina Mai, Sina Scholz og Sjöfn Sæmundsdóttir.