miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Leiddu allan tíman

10. apríl 2014 kl. 08:30

Lið Hrímnis í KS deildinni

Lið Hrímnis sigraði liðakeppnina

KS deildinni lauk í gærkvöldi og var það Ísólfur Líndal Þórisson sem sigraði einstaklingskeppnina, Liðakeppnina sigraði lið Hrímnis en liðsmenn voru Þórarinn Eymundsson, Líney María Hjálmarsdóttir og Hörður Óli Sæmundsson. 

Lið Hrímnis leiddu liðakeppnina allan tíman. 

Liðakeppni

  1. Hrímnir             199,5
  2. Draupnir/Þúfur 173,5
  3. Laekjamot.is     166,5