föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á leið til Herning?

10. maí 2015 kl. 18:49

Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla

Reynir Örn og Greifi sigra slaktaumatölt meistara á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla sigruðu örugglega slaktaumatölt Meistaraflokks á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Að sögn Reynis er stefnan tekinn á Heimsmeistaramótið í Herning.

A-úrslit Tölt T2 meistara
1 Reynir Örn Pálmason / Greifi frá Holtsmúla 1 8,08
2 Elin Holst / Frami frá Ketilsstöðum 7,54
3 Sigursteinn Sumarliðason / Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum 7,25
4 Hinrik Bragason / Stimpill frá Vatni 7,21 ...
5 Sigurður Vignir Matthíasson / Andri frá Vatnsleysu 7,17