þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á leið til byggða

26. janúar 2015 kl. 10:44

Ríkarður Hafdal og Krapi leiða hrossahjörð niður af Laugarlandsheiði. Mynd/Ólafur Aðalgeirsson

Björguðu 60 hrossum úr sjálfheldu í Hörgárdal.

„Þau þorðu augljóslega ekki að ráðast í snjóskaflana svo við ákváðum að fara upp eftir og ná í þau,“ segir Ólafur Aðalgeirsson. Hann, í félagi við Ríkarð Hafdal og tvo menn á vélsleðum, héldu í björgunarleiðangur á Þorláksmessu til þess að ná til byggða 60 hrossum sem stóðu innikróuð í snjó langt uppi á Laugarlandsheiði í Hörgárdal.

Björgunin reyndist mikið þrekvirki en þar náði Ólafur þar þessari lýsandi mynd af erfiðum aðstæðum.

Meira um þetta í 1. tbl. Eiðfaxa sem barst áskrifendum á laugardag. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.