mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á leið til Berlínar - Viðtal

odinn@eidfaxi.is
6. júlí 2013 kl. 21:03

Hleð spilara...

Konráð Valur Sveinsson er einn af efnilegri skeiðknöpum landsins.

Nú þegar styttist óðum í brottför Landsliðsins til Berlínar færist fjör í leikinn.
Konráð Valur sýndi eldri knöpum á Fjórðungsmóti að hann er vel kominn að landsliðsplássi sínu.
En Hann sigraði 100 metra skeiðið á tímanum 7,82 sek.