þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

„Leggjum meira upp úr gæðum“

8. október 2019 kl. 12:23

Ólafur Andri og Bylgja bústjórar á Feti

Viðtal við Ólaf Andra Guðmundsson bústjóra á Hrossaræktarbúinu Feti

 

Að hrossaræktarbúinu Feti eru bústjórar þau Ólafur Andri Guðmundsson og Bylgja Gauksdóttir en hrossarækt á Feti hefur verið starfrækt í rúman aldarfjórðung. Árið 2007 tók Karl Wernersson við sem eigandi þess. Ræktunin stendur á styrkum stoðum Sauðárkrókslínunnar og fæðast á búinu nú í kringum 20 folöld.

Blaðamaður Eiðfaxa heimsótti Fet á dögunum. Við ræddum við Ólaf Andra á kaffistofunni yfir kaffibolla og tókum stöðuna á árangri sumarsins, starfseminni á Feti og komandi vetri ásamt hinum ýmsu málum.

Til þess að sjá og hlusta á viðtalið þarf að smella á vefslóðina hér fyrir neðan

https://youtu.be/hVM34Kns_jw