þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Laust undir Klett frá Hvammi

4. júní 2011 kl. 15:24

Laust undir Klett frá Hvammi

Nokkur laus pláss eru undir stóðhestinn Klett frá Hvammi á seinna tímabili 2011 en hesturinn verður til afnota hjá Hrossaræktarfélaginu Framfara og staðsettur að Ytri-Bægisá I, Hörgársveit, Eyjafirði.  Klettur verður í hólfi frá 26. júlí - 06. spetember.  Verð á tolli er 157.000,- (innifalið er vsk, ein sónarskoðun og hagagjald).  Við pöntunum tekur Anna Guðrún Grétarsdóttir í síma 893-9579 og í netfang fornhagi@fornhagi.is