sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Laus staða reiðkennara við Hólaskóla

12. júlí 2011 kl. 13:24

Laus staða reiðkennara við Hólaskóla

Hólaskóli - Háskólinn á Hólum auglýsir eftir reiðkennara til starfa við skólann, veturinn 2011-2012, að er fram kemur á heimasíðu háskólans.

"Umsækjendur skulu hafa reiðkennaramenntun og búa yfir staðgóðri reynslu í þjálfun hrossa og reiðkennslu, auk þess að eiga gott með að starfa með öðrum í teymi.Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðsstjóri, Sigurbjörg B. Ólafsdóttir, og skulu fyrirspurnir sendar á netfangið sigurbjorg@holar.is .Umsóknum skal skilað til skrifstofu skólans, merktum b.t. Sigurbjargar Ólafsdóttur, fyrir 1. ágúst nk. Þeim má einnig skila í tölvupósti, á ofangreint netfang."