miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Laufskálarétt

3. október 2013 kl. 16:00

Laufskálarétt

Myndband

Laufskálarétt í Hjaltadal í Skagafirði er ein vinsælasta stóðrétt landsins enda oft kölluð drottning stóðréttana. Réttað var síðast liðin laugardag en veðri lék við bæði menn og hesta. Mikill fjöldi fólks var mætt til að taka þátt í réttarstörfum. Hér fyrir neðan er myndband sem lýsir stemmingunni mjög vel en myndbandið var fengið af heimasíðu Feykis, www.feykir.is