miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lárus áfram formaður

Óðinn Örn Jóhannsson
15. október 2018 kl. 08:11

Stjórn LH 2018

Landsþingi Landsambands hestamannafélaga.

Landsþingi LH er lokið í Giljaskóla á Akureyri. Lárus Ástmar Hannesson var endurkjörinn formaður sambandsins og mikið af nýju fólki kom inn í bæði aðal- og varastjórn. 

Aðalstjórn er nú þannig skipuð: 

Lárus Ástmar Hannesson formaður, Snæfellingi

Ólafur Þórisson, Geysir

Ágúst Hafsteinsson, Sleipnir

Oddrún Ýr Sigurðardóttir, Hörður

Stefán Logi Haraldsson, Skagfirðingur

Sóley Margeirsdóttir, Máni

Jean Eggert Hjartarson Classen, Sörli

Varastjórn er nú þannig skipuð:

Lilja Björk Reynisdóttir, Hringur

Þórdís Arnardóttir, Borgfirðingur

Rósa Birna Þorvaldsdóttir, Smári

Siguroddur Pétursson, Snæfellingur

Ómar Ingi Ómarsson, Hornfirðingur