þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fór langt á þremur fótum

2. ágúst 2015 kl. 12:00

Kvistur frá Skagaströnd hlaut fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á Landsmóti 2014. Kvistur er hæst dæmda afkvæmi Sunnu.

Sunna frá Akranesi, ein farsælasta ræktunarhryssa landsins fallin.

Sunna frá Akranesi hefur gefið margan gæðinginn og reynst eiganda sínum Sveini Inga Grímssyni gríðarlega vel. Hún á sautján afkvæmi og ellefu af þeim hafa hlotið dóm. Í 7.tbl. Eiðfaxa er umfjöllun um Sunnu og þau fótspor sem hún skilur eftir í íslenskri hrossarækt.

Hægt er að gerast áskrifandi að Eiðfaxa í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.