þriðjudagur, 25. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Langar þig á Íslandsmót ?

5. júlí 2012 kl. 13:52

Langar þig á Íslandsmót ?

 

Léttir heldur punktamót fyrir Íslandsmótfara mánudaginn 9. júlí kl. 19:00. Keppt verður í fjór og fimmgangi. ATH aðeins er um forkeppni að ræða.

Skráning er á lettir@lettir.is og líkur henni kl 17:00 laugardaginn 7. júlí. Skráningargjaldið er 2000 kr. á grein og greiðist inn á reikn. 0302-26-15839 Kt. 430269-6749 og það verður að taka fram fyrir hvern er verið að greiða.