föstudagur, 18. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Korka fór hraðast

1. júlí 2016 kl. 19:38

Árni Björn og Korka frá Steinnesi

Árni Björn og Korka frá Steinnesi skeiðuðu hraðast.

Árni Björn og Korka frá Steinnesi sigruðu 150m skeið á LM2016. Heildarniðurstöður má sjá hér að neðan:

1 Árni Björn Pálsson/Korka frá Steinnesi 13,86

2 Sigurður Vignir Matthíasson/Léttir frá Eiríksstöðum 14,11

3 Sigurbjörn Bárðarson/Óðinn frá Búðardal 14,41

4 Teitur Árnason/Ör frá Eyri 14,44

5 Hanna Rún Ingibergsdóttir/Birta frá Suður-Nýjabæ 14,52

6 Þórarinn Ragnarsson/Funi frá Hofi 14,60

7 Sigurbjörn Bárðarson/Flosi frá Keldudal 14,70

8 Svavar Örn Hreiðarsson/Jóhannes Kjarval frá Hala 14,71

9 Elvar Einarsson/Hrappur frá Sauðárkróki 14,88

10 Reynir Örn Pálmason/Skemill frá Dalvík 14,97

11 Líney María Hjálmarsdóttir/Brattur frá Tóftum 15,01

12 Hinrik Bragason/Mánadís frá Akureyri 15,10

13 Þórdís Erla Gunnarsdóttir/Lilja frá Dalbæ 15,93

14 Arnar Bjarki Sigurðarson/Blikka frá Þóroddsstöðum 15,99