sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmót

22. október 2010 kl. 17:28

Landsmót

Jóna Fanney Friðriksdóttir framkvæmdarstjóri Landsmóts sagði frá undirbúningi Landsmóts 2010...

og hvar hann var staddur er mótið var blásið af. „Mótið var nánast tilbúið, öllum undirbúningi lokið og bara eftir að setja það“ sagði Jóna Fanney. Að undirbúa og halda landsmót er risavaxið verkefni, kom einnig fram í máli hennar.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson formaður landsmótsnefndar kynnti áfangaskýrslu nefndarinnar en sú vinna er ennþá hrá vegna stutts starfstíma nefndarinnar.