fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmót og Landsþing

3. janúar 2015 kl. 13:32

Mest lesnu fréttir árið 2014.

Mest lestna frétt Eiðfaxa árið 2014 eru niðurstöðurnar eftir A flokkinn á Landsmótinu á Hellu í fyrra. Það kemur engum kannski á óvart enda einn sterkast A flokk síðustu ára. Næst vinsælasta frétt ársins var frá Landsþingi en þar var mikil dramatík og verður þetta Landsþing eflaust lengi í manna minnum.

Hér fyrir neðan er listi yfir 10 vinsælustu fréttir Eiðfaxa á árinu. Landsmótið er það ofarlega á baugi en einnig kemur þar við sögu Landsþingið, dómur ÍSÍ og Apríl gabb Eiðfaxa á árinu.

Tíu mest lesnu fréttir ársins 2014:

Sterkasti A flokkur í sögu Landsmóts
Dramatík á Landsþingi
Þórdís Inga efst unglinga
Ríkjandi Landsmótsmeistari hæstur
Þriðjungur knapa of þungur
Myndband af Lukku Láka
Niðurstaða dómstóls ÍSÍ
Spuni tók afgerandi forystu 
Erlingur er ekki að flytja heim
Glæsileg stóðhestaveisla