miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmót í Reykjavík árið 2012?

29. desember 2009 kl. 16:06

Landsmót í Reykjavík árið 2012?

Á vef LH, www.lhhestar.is kemur fram, að á stjórnarfundi Landssambands Hestamannafélaga þann 29.12.2009 var samþykkt að ganga til viðræðna við hestamannafélagið Fák um að halda Landsmót 2012 á svæði félagsins í Víðidal.

Var ákveðið að niðurstaða úr þessum viðræðum skyldi liggja fyrir ekki síðar en 1. mars 2010.

Reykjavík 29. desember 2009

f.h. Stjórnar LH

Harladur Þórarinsson formaður LH