sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmót farið að líkjast Landsmóti

30. júní 2011 kl. 16:07

Landsmót farið að líkjast Landsmóti

Nú er sólin hátt á lofti og yljar landsmótsgestum í brekkunni. Stemningin er frábær, hrossin mögnuð og gaman á Vindheimamelum. Það hestafólk sem ekki er komið í Skagafjörðinn ætti að drífa sig af stað, meðan enn er pláss.