laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsmót á hverju ári?

22. október 2010 kl. 17:57

Landsmót á hverju ári?

Jónas Vigfússon kom upp í umræðu um landsmótin og kynnti sína framtíðarsýn. Hún er sú...

að landsmót verði haldin á hverju ári, annað árið yrði fókusinn á yngri flokkana í keppni, en hitt árið gæðingakeppni A og B flokkur. Kynbæotasýningar, töltkeppni og kappreiðar yrðu hinsvegar á öllum mótunum.
Athyglisverð hugmynd.