sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsliðið á Norðurlandamótinu

23. maí 2016 kl. 11:23

Norðurlandamótið 2016

Til ungmenna sem sækja um að komast á Norðurlandamót í sumar.


"Vegna vandamála sem upp hafa komið  við að fá að skrá  lánshesta erlendis  í keppni , hefur verið ákveðið að fara ekki fram á að ungmenni þurfi að keppa á fyrirhuguðum lánshestum erlendis. Í staðinn þarf að berast myndband af viðkomandi knapa og hesti á hringvelli þar sem riðin er sú keppnisgrein/greinar sem viðkomandi sækir um að keppa í."

Með kveðju Páll Bragi 
Liðsstjóri íslenska landsliðsins.