mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsliðið í myndum

19. júlí 2011 kl. 20:21

Landsliðið í myndum

Þeir eru glæsilegir, fulltrúar Íslands á HM í ár. Til gamans má nú nálgast myndskeið af landsliðinu á myndbandavef Eiðfaxa.

Nú býður hinna 19 knapa og hesta viðamikið verkefni í Austurríki, hestar munu fljúga til meginlandsins á sunnudag og knapar fylgja nokkrum dögum síðar.

Eiðfaxi hefur ennfremur opnað síðu sem helguð er Heimsmeistaramótinu, þar geta lesendur nálgast allar upplýsingar um mótið, viðtöl, fréttir og úrslit þegar fram líða stundir. Endilega kíkið við á Heimsmeistaramótssíðu Eiðfaxa.

Njótið!