miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landslið Íslands í hestaíþróttum

15. júlí 2019 kl. 15:38

Landslið Íslands 2019

Sigurbjörn Bárðason tilkynnti liðið við hátíðlega athöfn

 

Landslið Íslands í hestaíþróttum var tilkynnt nú rétt í þessu við hátíðlega athöfn í húsakynnum Líflands. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari tilkynnti valið að viðstöddum fjölda manns.

Hér fyrir neðan er liðið í heild sinni en viðtöl og frekari umfjallanir munu birtast á vef Eiðfaxa næstu daga og vikur fram að Heimsmeistaramóti

 

Fullorðnir

Jakob Svavar Sigurðsson og Júlía frá Hamarsey (Ríkjandi heimsmeistari)

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sproti frá Innri-Skeljabrekku (Ríkjandi heimsmeistari)

Konráð Valur Sveinsson og Losti frá Ekru (Ríkjandi heimsmeistari)

Máni Hilmarsson og Lísbet frá Borgarnesi (Ríkjandi heimsmeistari)

Árni Björn Pálsson og Flaumur frá Sólvangi

Ásmundur Ernir Snorrason og Frægur frá Strandarhöfði

Bergþór Eggertsson og Besti frá Upphafi

Guðmundur Björgvinsson og Glúmur frá Þóroddsstöðum

Jóhann R. Skúlason og Finnbogi frá Minni-Reykjum

Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum

Teitur Árnason og Dynfari frá Steinnesi

 

Ungmenni

Ásdís Ósk og Koltinna frá Varmalæk

Benjamín Sandur og Messa frá Káragerði

Glódís Rún Sigurðardóttir og Trausti frá Þóroddsstöðum

Hákon Dan Ólafsson og Stirnir frá Skriðu

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Bjarkey frá Blesastöðum

 Kynbótahross

7.vetra stóðhestar og eldri:  Nói frá Stóra-Hofi knapi: Árni Björn Pálsson

7. vetra hryssur og eldri: Elja frá Sauðholti knapi: Árni Björn Pálsson

6.vetra stóðhestar: Spaði frá Barkarstöðum knapi: Helga Una Björnsdóttir

6.vetra hryssur: Eyrún Ýr frá Hásæti knapi: Eyrún Ýr Pálsdóttir

5.vetra stóðhestar: Hamur frá Hólabaki knapi: Tryggvi Björnsson

5.vetra hryssur: Mjallhvít frá Þverholtum knapi: Þórður Þorgeirsson