fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Landslagið og hestakosturinn halda í mann"

30. maí 2019 kl. 14:10

Ómar Ingi á Horni

Ómar Ingi heimsóttur að Horni

Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni í Hornafirði um daginn og heimsótti þar nokkra hestamenn. Hér er fyrsta viðtalið sem birtist en það er við Ómar Inga Ómarsson tamningamann og ræktanda að Horni.