laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsbankamót Sörla - úrslit

28. febrúar 2010 kl. 17:59

Landsbankamót Sörla - úrslit

I. Landsbankamót Sörla var haldið í dag, laugardaginn 27. febrúar. Veðrið var af ýmsum gerðum og varð að fresta skeiðinu sökum þess. Þrátt fyrir veðurofsann voru tilþrifin mikil og gæðingarnir glæsilegir og greinilega allir komnir í gírinn fyrir stigasöfnun.

Pollar
Katla Sif Snorradóttir, Gáski frá Húsavík, 9v.grár

Pollar teymdir
Benedikt Emil Aðalsteinsson, Aladín frá Laugardælum, 16v.jarpur
Davíð Snær Sveinsson, Gleymérei frá Álfhólahjáleigu, 16v.brún

Barnaflokkur
1.Valdís Björk Guðmundsdóttir, Óskadís frá Svignaskarði, 9v.brúnblesótt
2. Herborg Vera Leifsdóttir, Hringur frá Hólkoti, 9v.sótrauður
3. Ágúst Ingi Ágústsson, Sjarmur frá Heiðarseli, 10v.jarpur
4. Viktor Aron Adolfsson, Assa frá Miðhjáleigu, 10v.brún
5. Matthías Ásgeirsson, Víkingur frá Kílhrauni, 9v.brúnn

Unglingaflokkur
1. Brynja Kristinsdóttir, Fiðla frá Gunnlaugsstöðum, 8v.jörp
2. Ásta Björnsdóttir, Glaumur frá Vindási, 10v.rauður
3. Hafdís Arna Sigurðardóttir, Fiðla frá Holtsmúla, 11v.brún
4. Viktor Sævarsson, Wagner frá Presthúsum, 14v.rauðblesóttur
5. Alexandra Ýr Jóhannsdóttir, Lyfting frá Skrúð, 11v.rauðstjörnótt

Ungmennaflokkur
1. Vigdís Matthíasdóttir, Stígur frá Halldórsstöðum, 7v.jarpur
2. Saga Mellbin, Særekur frá Torfastöðum, 10v.móálóttur
3. Karen Sigfúsdóttir, Svört frá Skipaskaga, 10v.brún
4. Skúli Þór Jóhannsson, Urður frá Skógum, 10v.rauð
5. Anton Haraldsson, Sandra frá Vatnsleysu, 10v.brúnstörnótt


Minna vanir
1. Eggert Hjartarson, Flótti frá Nýja-Bæ, 11v.rauður
2. Kristján Baldursson, Blesi frá Syðra-Garðshorni, 8v.rauðblesóttur
3. Gríma Huld Blængsdóttir, Þytur frá Syðra-Fjalli, 14v.jarpur
4. Thelma Víglundsdóttir, Venus frá Breiðstöðum, 9v.jörp
5. Helga Björg Sveinsdóttir, Sölvi frá Skíðbakka, 8v.brúnn

Heldri menn og konur
1. Sigfús Gunnarsson, Glymur frá Galtastöðum, 12v.rauður
2. Pálmi Adolfsson, Bára frá Steinsholti, 8v.rauðblesótt
3. Smári Adolfsson, Spóla frá Svignaskarði, 6v.rauð
4. Ingólfur Magnússon, Sæla frá Signýjarstöðum, 10v.jörp
5. Snorri Rafn Snorrason, Victor frá Hafnarfirði, 8v.rauður

Konur
1. Margrét Freyja Sigurðardóttir, Ómur frá Hrólfsstöðum, 13v.rauðblesóttur
2. Kristín María Jónsdóttir, Glanni frá Hvammi III, 10v.brúnblesóttur
3. Bryndís Snorradóttir, Hrafn frá N-Svertingsstöðum, 12v.brúnn
4. Birna Sif Sigurðardóttir, Rák frá Lynghóli, 9v.rauðblesótt
5. Kristín M. Ingólfsdóttir, Krummi frá Kiljuholti, 10v. Svartur

Karlar
1. Bjarni Sigurðsson, Nepja frá Svignaskarði, 7v.mósótt
2. Guðmundur Þorkelsson, Fengur frá Garði, 17v.jarpur
3. Vilmundur Jónsson, Bríet frá Skeiðháholti, 9v.bleikblesótt
4. Sævar Leifsson, Ólína frá Miðhjáleigu, 5v.jarpskjótt
5. Jón Viðar Viðarsson, Ari frá Síðu, 7v.jarpur

Opinn flokkur:
1. Snorri Dal, Helgi frá Stafholti, brúnn
2. Sindri Sigurðsson, Húmvar frá Hamrahóli, 8v.brúnn
3. Berglind Rósa Guðmundsdóttir, Sif frá Prestbakka, 13v.brún
4. Axel Geirsson, Surtur frá Þóreyjarnúpi, 8v.brúnn
5. Daníel Ingi Smárason, Eldur frá Kálfhóli, 10v.rauður