þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Landsbankamót Sörla - dagskrá og ráslistar

14. apríl 2011 kl. 11:58

Landsbankamót Sörla - dagskrá og ráslistar

Þriðja Landsbankamót Sörla verður haldið um helgina á Sörlastöðum. Keppt verður í þrígangi. Mótið hefst á föstudaginn 15. apríl og lýkur laugardaginn 16. apríl.

Á heimasíðu hestamannfélagsins hafa verið birtir ráslistar og dagskrá mótsins en 124 skráningar eru á mótið. .

Nokkrir punktar frá mótshöldurum: 

Mikilvægt er að allir fylgist vel með svo mótið gangi vel.
Sýna skal þrjár gagntegundir í fjórum ferðum

Dómskali Gæðingakeppni gildir

Keilur afmarka keppnisbraut, þar sem hestur er í dómi

Knapar skulu fylgjast vel með og vera tilbúnir í brautarenda

Stigin reiknast eftir forkeppni

Skráreim ekki leyfð
Útvarp Sörli FM 91,9 mun útvarpa frá mótinu.

Dagskrá

Föstudagur (hefst klukkan 18:00)

Barnaflokkur

Unglingaflokkur

Úrslit barnaflokkur

Úrslit unglingafokkur

SkeiðLaugardagur (hefst klukkan 09:00)

Ungmennaflokkur

Pollar

Úrslit ungmennaflokkur

Fullorðinsflokkar  (hestar 1-19)


Matarhlé


Fullorðinsflokkar (hestar 20 – 77) 

Úrslit Heldrimenn

Úrslit 3. flokkur

Úrslit 2. flokkur

Úrslit 1. flokkur

Úrslit opinn flokkur


Verðlaunaafhending fyrir stigahæstu knapa í sal reiðhallarinnar

Ráslistar

Barnaflokkur

1 Jónína Valgerður Örvar Prins frá Hafnarfirði 15 rauður

2 Katla Sif Snorradóttir Vilma frá Bakka  15 Vindótt

3 Belinda Sól Ólafsdóttir Flauta frá Kirkjuferjuhjáleigu 14 brún

4 Aníta Rós Róbertsdóttir Sleipnir frá Búlandi 12 brúnn

5 Viktor Aron Adolfsson Assa frá Búlandi 10 brún 

6 Þorbjörg Fjóla Sigurðardóttir Erti frá Leirum 17 rauður

7 Sunna Lind Ingibergsdóttir Beykir frá Þjóðólfshaga 9 rauður

8 Björk Davíðsdóttir Leikur frá Stekkjardal 11 rauður

9 Fanney Lilja Harðardóttir Bassi frá Skarðshömrum 9 bleikur

10 Katla Sif Snorradóttir Rommel frá Hrafnsstöðum 8 brúnn

11 Jónína Valgerður Örvar Víkingur frá Hafnarfirði 18 brúnn

Unglingaflokkur

1 Saga Sif Gísladóttir  Gnýr frá Þórukoti 11 bleikur

2 Ágúst Ingi Ágústsson Sjarmur frá Heiðarseli 11 jarpur

3 Viktor Sævarsson Wagner frá Prestshúsum 15 rauður

4 Glódís Helgadóttir  Geisli frá Möðrufelli 10 bleikál

5 Svandís A. Sveinsdóttir Sóli frá Miðengi 9 rauður

6 Eyrún Guðnadóttir Snúður frá Langholti 17 brúnn

7 Hafdís Arna Sigurðardóttir Fiðla frá Holtsmúla 13 brún 

8 Thelma Dögg Harðardóttir Nóla frá Skarðshömrum 8 jörp

9 Alexandra Ýr Kolbeinz Lyfting frá Skrúð 13 rauð 

10 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 11 brún

Skeið

1 Daníel Ingi Smárason Blængur fra Skarði 7 rauður

2 Axel Geirsson Silvía frá Fornusöndum 8 rauð

3 Snorri Dal  Nikulás frá Langholtsparti 7 jarpur

4 Magnús Sigurjónsson Mósa frá Hafnarfirði 9 mós

5 Ingibergur Árnason Birta frá Suður- Nýjabæ 9 leirljós

6 Páll Ólafsson Grásíða frá Tungu 11 grá

7 Daníel Ingi Smárason Hraðsuðuketill frá Borgarnesi 14 bleikur

8 Axel Geirsson Losti frá Norður-Hvammi 14 rauður

9 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Gammur frá Svignaskarði 11 móál

Ungmennaflokkur

1 Jón Bjarni Smárason Neisti frá Flekkudal 7 brúnn

2 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Svaði frá Reykhólum 10 jarpur

3 Anton Haraldsson  Kantur frá Svignaskarði 8 leirljós

4 Rósa Líf Darradóttir Saga frá Sandhólaferju 11 brún

5 Fanný Mellbin Kría frá Kirkjuferjuhjáeleigu 7 brúnskj

6 Bertha M. Waagefjörð Ása frá Velli 2 10 bleik

7 Karen Sigfúsdóttir Ösp frá Húnstöðum 6 brún

8 Matthías Kjartansson Freyr frá Vallanesi 9 rauður

9 Helena Ríkey Leifsdóttir Jökull frá Hólkoti 8 grár

10 Birna Guðmundsdóttir Röðull frá Garðabæ 10 brúnn

11 Alexander Ágústsson Óður frá Hafnarfirði 12 bleikur

12 Ásta Kara Sveinsdóttir Aragon frá Álfhólahjáleigu 9 móál.

13 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Falur frá Skammbeinsstöðum 10 rauður

14 Anton Haraldsson  Bjarmi frá Ögmundarstöðum 11 rauður

15 Rósa Líf Darradóttir Ægir frá Móbergi 16 brúnn

16 Hanna Rún Ingibergsdóttir Skuggi frá Breiðabólastað 6 brúnn

17 Jón Bjarni Smárason Háfeti frá Úlfstöðum 7 rauður

Fullorðinsflokkar

1 Hörður Jónsson  Hringur frá Keflavík 12 rauður

2 Valka Jónsdóttir Tígull frá Árholti 11 jarpur

3 Smári Adolfsson Neisti frá Leiðólfsstöðum 10 rauður

4 Sævar Leifsson  Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum 11 brúnn

5 Eggert Hjartarson Kolviður frá Langholtsparti 10 brúnn

6 Stefán Hauksson Gustur frá Ormsstöðum 11 bleikur

7 Sveinn H. Jóhannesson Dásemd frá Skriðu 8 jörp

8 Magnús Sigurjónsson Gjá frá Hæl 11 brún

9 Sigurður Friðfinsson Sindri frá Miðskógum 19 bleikur

10 Pálmi Adolfsson Svarti-Pétur frá Langholtsparti 8 svartur

11 Saga Mellbin  Bárður frá Gili 11 brúnn

12 Kristín María Jónsdóttir Fjalar frá Miðsitju 15 jarpur

13 Kristinn Jón Einarsson Íris frá Miðskógum 7 brúnn

14 Gríma Huld Blængsdóttir Þytur frá Syðra-Fjalli 15 jarpur

15 Guðjón Tómasson Glaðvör frá Hamrahóli 8 jörp

16 Sigurjón Hendriksson Blakkur frá Blönduósi 9 brúnn

17 Bryndís Snorradóttir Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 14 brúnn

18 Soffía Sveinsdóttir Týr frá Þingeyrum 9 rauður

19 Darri Gunnarsson  Unnar frá Árbakka  13 rauður

20 Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 10 sótrauður

21 Finnur Bessi Svavarsson Öskubuska frá Litladal 7 mósótt

22 Anna Björk Ólafsdóttir Stefnir frá Kópavogi 7 bleikur

23 Óskar Bjartmarz Glýr frá Njarðvík 5 rauður

24 Valka Jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu 9 brúnn

25 Sigrún Magnúsdóttir Glói frá Hóli 19 rauður

26 Snorri Dal Helgi frá Stafholti 7 brúnn

27 Adolf Snæbjörnsson Glanni frá Hvammi III 11 brúnn

28 Haraldur Haraldsson Gnýr frá Holtsmúla 11 brúnn

29 Guðmundur Þorkelsson Fengur frá Garði 17 jarpur

30 Halldóra Anna Ómarsdóttir Orka frá Bólstað 14 bleikál

31 Alfreð Kristinsdóttir Askja frá Hafnarfirði 10 rauður

32 Berglind Rósa Guðmundsdóttir Hákon frá Eskiholti 8 brúnn

33 Páll Ólafsson Grásíða frá Tungu 11 grá

34 Bjarni Rúnar I. Öfund frá Akureyri 6 grá

35 Gylfi Örn Gylfason Álfur frá Akureyri 19 rauður

36 Rakel Sigurðardóttir Urður frá Skógum 10 rauð

37 Atli Már Ingólfsson Heiðadís frá Blönduósi 6 brún 

38 Árni Geir Sigurbjörnsson Tenór frá Sauðárkróki 8 brúnn

39 Bjarni Sigurðsson  Sölvi frá Skíðbakka  11 brúnn

40 Ingólfur Magnússon Aldur frá Hafnarfirði 16 rauður

41 Hörður Jónsson Snerra frá Reykjavík 11 brún

42 Geir Jón Karlsson Lína frá Kastalabrekku 11 brún

43 Finnur Bessi Svavarsson Vörður frá Hafnarfirði 7 rauður

44 Jón Ólafur Guðmundsson Boði frá Breiðabólstað 9 brúnn

45 Daníel Gunnarsson  Vindur frá Hala 13 móvind

46 Margrét Freyja Sigurðardóttir Aladín frá Laugardælum 18 jarpur

47 Kristján Baldursson Glanni frá Kanastöðum 13 rauður

48 Stefnir Guðmundsson Kórína frá Stóru-Ásgeirsá 9 leirljós

49 Soffía Sveinsdóttir Svaði frá Álftanesi 13 brúnn

50 Helga Björg Sveinsdóttir Snælda frá Svignaskarði 7 jörp

51 Ásmundur Pétursson Brá frá Breiðabólstað 6 rauð

52 Sævar Leifsson Ólína frá Miðhjáleigu 6 jarpskj.

53 Höskuldur Ragnarsson Örk frá Kárastöðum  10 rauð 

54 Pálmi Adolfsson Glæsir frá Snorrastöðum 7 brúnskj.

55 Eggert Hjartarson Flótti frá Nýjabæ 11 rauður

56 Steinþór Freyr Steinþórsson Náttvör frá Hamrahóli 7 brún

57 Sveinn H. Jóhannesson Gylmir frá Þjóðólfshaga 8 grár

58 Anna Björk Ólafsdóttir Bjarki frá Stekkjarbóli 6 rauður

59 Sindri Sigurðsson Stakkur frá Varmalæk 7 bleikál

60 Gylfi Örn Gylfason Gammur frá Miklabæ 6 jarpskj.

61 Kristín Ingólfsdóttir  Krummi frá Leirum 12 svartur

62 Atli Már Ingólfsson Duld frá Hömrum  7 brún

63 Snorri Dal  Brynglóð frá brautarholti 6 rauð

64 Haraldur Haraldsson Rák frá Lynghóli 9 rauð

65 Bjarni Sigurðsson  Nepja frá Svignaskarði 9 mósótt

66 Hlynur Árnason Korgur frá Hafnarfirði 8 brúnn

67 Jón Ólafur Guðmundsson Seifur frá Flugumýri 11 brúnn

68 Páll Ólafsson Lyfting frá Tungu 8 brún

69 Friðdóra Friðriksdóttir Jór frá Selfossi 8 brúnn

70 Smári Adolfsson Eldur frá Kálfholti 11 rauður

71 Sigurður Markússon Þytur frá Sléttu 11 brúnn

72 Snorri Rafn Snorrason Victor frá Hafnarfirði 10 rauður

73 Hilmar Sigurjónsson Þytur frá Litla-Hofi 6 jarpur

74 Kristján Jónsson Stirnir frá Halldórsstöðum 12 rauður

75 Finnur Bessi Svavarsson Tryggvi Geir frá Steinnesi 6 rauður

76 Daníel Ingi Smárason Alur frá Brautarholti 8 rauður

77 Kristján Baldursson Blesi frá Syðra-Garðshorni 9 rauður